Back to All Events

Endur hugsa sinn gang (i)

  • Geislahvelfingin Hamraborg 4-6 Kópavogur (map)
giphy_duckthink.gif

Umhvefismál, heimspekilegar kenningar, hugarfars- og lífsstílsbreytingar eru umfjöllunarefni á sjálfsskoðunarkvöldi. Er náttúran ómaksins virði? Hvað er náttúra? Hvernig er sálarlífið okkar þessa dagana? Hver höldum við að við séum?

Dagskrá:

Viðburðurinn hefst formleg klukkan átta, en öllum er velkomið að koma í upphitun með okkur fyrr um daginn. Dagskráin verður svona:

klukkan 17:30
Hjólahópur hittist við Hljómskálann.
Vissir þú að það er ekkert mál að hjóla í Kópavog úr miðbænum? Gerum það saman!

18:00
Sjósund í nauthólsvík!
Hjólahópurinn stingur sér í sjóinn og fær sér sundsprett - Líka hægt að koma beint þangað. Komið með sunddót! 

19:30
Matur á Gerðarsafni. Já það verður matur!

20:00
Umræður um umhverfiskvíða
Örfyrirlestur um Tíma
Gjörningur

Endilega meldið mætingu á Facebook viðburðinum.

Earlier Event: June 17
17. júní
Later Event: June 23
Endur hugsa sinn gang (ii)